Orðumissir
1.2.2014 | 06:15
Ég sýndi brot úr viðtali við Conrad Black um daginn. Kanada hefur núna tekið af honum Kanadaorðuna (Order of Canada). Black er dæmdur fyrir fjármálasvik en neitar öllu. Það eru allir vitlausir og vambarlausir nema hann, að eigin sögn.
Kanadamenn eru seinþreyttir til vandræða, en stundum fá þeir nóg.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.