Fallvaltleiki

Morsi

Skjótt skipast veđur í lofti. Í desember 2012 var Morsi á forsíđu Time og titlađur „mikilvćgasti mađur Miđ-Austurlanda." Núna er hann mögulega ađ berjast fyrir lífi sínu. Herinn tók völdin í Egyptalandi og međ ţví sýndi hann ađ ţađ sem Otto von Bismark sagđi á nitjándu öldinni er ekki falliđ úr gildi: „Stóru spurningarnar eru ekki leiddar til lykta međ rćđum og meirihlutaákvörđunum . . . heldur međ járni og blóđi." Auf Deutsch: „nicht durch Reden oder Majoritätsbeschlüsse werden die großen Fragen der Zeit entschieden . . . sondern durch Eisen und Blut." Yfirleitt hljómar ţýska meira skerí en enska--ókei, ţetta eru fordómar en mađur sem heitir Wilhelm getur kannski leyft sér ţetta--en frasinn „blood and iron," er meira ógnvekjandi finnst mér.

 

 



mbl.is Réttađ yfir Morsi í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband