Heróin
2.2.2014 | 21:59
Þetta eru nöturlegar fréttir. Philip Seymor Hoffman var afbragðsgóður leikari. Þegar menn fara út í heróín er dauðinn oft skammt undan.
Lou Reed söng með Velvet Underground í laginu Heroin" um hinn myrka mátt lyfsins:
I have made the big decision
I'm gonna try to nullify my life
'Cause when the blood begins to flow
When it shoots up the dropper's neck
When I'm closing in on death
And you can't help me know, you guys,
or all you sweet girls with all your sweet talk
You can all take a walk
Philip Seymour Hoffman látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.