Sjúklingar

 

Vonandi nćr Crossfit-kennarinn sér, međ hjálp miskunnsamra Samverja. Eins og fram kemur í fréttinni var hann ekki međ heilsutryggingu, eins og milljónir Bandaríkjamanna. Ađalsjúklingurinn hér er ameríska heilbrigđiskerfiđ. Og ţegar Obama gerđi eitthvađ í málinu ćtlađi allt vitlaust ađ verđa. Repúblikanar vildu frekar vera međ dýrasta og óskilvirkasta kerfi í heimi, heldur er ađ „skerđa frelsi einstaklingsins." Frelsi til ađ velja. Frelsi til ađ deyja. Repúblikanar eru svo logandi hrćddir viđ sósjalisma. Svo eru auđvitađ sterk kapítalísk öfl sem vilja viđhalda gamla kerfinu, ţví á ţví grćđa tryggingafélög.

 

Á spítala í USA

 


mbl.is Crossfit-ţjálfari lamast fyrir neđan mitti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband