Njáll Ungi
6.2.2014 | 04:18
Þetta eru góðar fréttir. Ég hef séð Neil Young á hljómleikum fjórum sinnum og síðust tónleikarnir sem ég sá voru þeir bestu. Hann var með Crazy Horse.
Hér er er lagið "Ohio" með Crosby, Stills, Nash & Young, hljómsveit sem höfundur greinarinnar minnist ekki á einhverra hluta vegna, þrátt fyrir að það hafi verið supergrúppa sem átti stóran þátt í því að gera Neil Young að stórstjörnu.
Neil Young í Höllinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.