Smá vonbrigði
7.2.2014 | 19:03
Það er allt í lagi að bjóða Bandaríkjamönnum byrginn--ef þeir eru Skrattinn þá erum við amman--en það hefði verið meira töff að gera það yfir einhverju öðru en hvalveiðum, Íraksstríðinu, til dæmis, en þar voru Íslendingar í hópi Bandalags hinna viljugu", eins og menn kannski muna. En þetta er búið og gert. Nú er bara að bíða og sjá hvort forseti vor blandar sér í deiluna.
Hér er tilvitnun í bók Guðbergs Bergssonar Tómas Jónsson: Metsölubók:
Ævisaga
Ég er afkomandi hraustra, bláeygðra víkinga. Ég á ætt að telja til hirðskálda og sigursælla konunga. Ég er Íslendingur. Nafn mitt er Tómas Jónsson. Ég er gamall
nei nei
Segir ákvörðunina vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.