Ný könnun um viđhorf kaţólikka
9.2.2014 | 06:36
Samkvćmt nýrri könnun, sem fjallađ er um í The Washington Post, er meirihluti kaţólikka ósammála kenningum kaţólsku kirkjunnar um hjónaskilnađi, fóstureyđingar og getnađarvarnir. Könnunin, sem gerđ var í 12 löndum og 12 ţúsund kaţólikkar tóku ţátt í, sýnir ađ mikill munur er á afstöđu kaţólskra eftir ţví hvar ţeir búa. Í Afríku og Asíu eru kaţólikkar yfirleitt sammála stefnu kirkjunnar, en í Vestur-Evrópuríkjum, Norđur-Ameríku og hluta af Suđur-Ameríku er mikill stuđningur međal kaţólikka viđ athafnir sem kirkjan kennir ađ séu ósiđlegar.
Ţess má geta ađ lokum ađ Francis Páfi var valinn mađur ársins af virtu tímariti samkynhneigđra, The Advocate. Frjálslyndir kaţólikkar binda miklar vonir viđ hinn nýja páfa.
Heimild: http://www.washingtonpost.com/national/pope-francis-faces-church-divided-over-doctrine-global-poll-of-catholics-finds/2014/02/08/e90ecef4-8f89-11e3-b227-12a45d109e03_story.html
Fjöldamótmćli í Madríd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.