Að drepa á dreif

Rökfræði

Að spyrja Mörð að því hvernig hann fékk minnisblaðið í hendurnar er klassískt dæmi um undanbragð, að drepa málinu á dreif. Í rökfræði kallast þetta á ensku „evading the issue". Það kemur ekki á óvart að þetta bragð skuli notað, en þetta er rökvilla. Aðalatriðið er meintur leki í ráðuneytinu. Fyrst þarf að fást við það mál. Svo má spyrja Mörð síðar.


mbl.is Tilbúinn að sýna „réttum aðilum“ minnisblaðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband