Þetta er allt að koma
15.2.2014 | 03:47
Háskóli Íslands gerði könnun árið 2007 þar sem fram kom að 62% aðspurðra trúðu því að álfar séu mögulega til.
Ef 48% Bandaríkjamanna trúa því núna að nútímamaðurinn eigi sér forfeður þá er það bara nokkuð gott miðað við efni og ástæður.
Samkvæmt Catholic Online er þróunarkenningin núna grunnkenning í kaþólsku, ekki skynsamleg hönnun" (intelligent design"). Þegar jafn íhaldssöm stofnun og kaþólska kirkjan er hætt að berjast gegn Þróunarkenningunni segir það okkur ansi mikið.
Heimild: http://www.catholic.org/national/national_story.php?id=18524
1 af hverjum 4 veit ekki að jörðin snýst um sólina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.