Mannréttindi
15.2.2014 | 05:08
Sögulega séð er hugmyndin um mannréttindi ansi nýtt hugtak. Ef mannréttindi eru til, þá eru þau orðin tóm nema ríki eða einstaklingar hafi mátt til að framfylgja þeim. Sagan sýnir að einstaklingar og hópar hafa yfirleitt þurft að berjast fyrir að fá réttindi, þannig að segja má að við sköpum okkur mannréttindi, eða að minnsta kosti þurfum við að berjast fyrir því að fá þau.
Svo segja menn oft eitt og gera annað. Thomas Jefferson, aðalhöfundur amerísku stjórnarskrárinnar, sagði að það væri sjálfgefið að allir menn væru skapaðir jafnir. En hann var samt þrælahaldari.
Eru mannréttindi til? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mannréttindi eru til
Það er bara búið að útjaska orðinu
með ofnotkun
oft vegna mála sem snerta mjög lítið manréttindil
Grímur (IP-tala skráð) 15.2.2014 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.