Sagnfrćđi
25.2.2014 | 00:08
Dimitrí Medvedev, forsćtisráđherra Rússlands, segir ađ "Rússar geti ekki sest ađ samningsborđinu međ leiđtogum sem komist til valda međ vopnađri byltingu". En ţađ er allt í lagi ađ forseti Rússlands sé gamall KGB mađur?
Forsćtisráđherrann ćtti kannski ađ kynna sér sögu lands síns örlítiđ betur. Hann gćti byrjađ á Ţví ađ lesa um rússnesku byltinguna.
![]() |
Efast um lögmćti stjórnvalda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.