Sigmundur Davíđ og frú í Kanada
7.3.2014 | 18:09
Í Vísi er grein um Sigmund Davíđ í Kanada. Ţar stendur:
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra var sannkallađ lukkudýr íshokkíliđsins Edmonton Oilers í Kanada í gćrkvöldi ţegar liđiđ lagđi New York Islanders 3-2.
Sigmundur Davíđ sótti leikinn ásamt konu sinni í vinnuferđ í Edmonton í Kanada, en Icelandair flaug jómfrúarflug sitt til borgarinnar í fyrradag.Liđ Edmonton Oilers var 0-2 undir á heimavelli lengi framan af en í ţriđja og síđasta leikhluta dró til tíđinda ţegar Sigmundur Davíđ og kona hans voru kynnt leikmönnum og áhorfendum á leiknum á stórum sjónvarpsskjáum á vellinum.
Mikil fagnađarlćti brutust út og stuttu seinna minnkađi heimaliđiđ muninn. Oilers jafnađi síđan leikinn ţegar lítiđ var eftir og sigrađi ađ lokum í uppbótartíma, 3-2.
Kanadamenn á leiknum voru á einu máli um ađ kynningin á íslenska forsćtisráđherranum hefđi gert gćfumuninn.
Sigmundur Davíđ var ekki sá eini sem fékk sérstaka kynningu á sjónvarpsskjáum áhorfenda í Edmonton heldur var íshokkístjarnan Wayne Gretzky einnig viđstaddur.
Gretzky er ţjóđhetja í Kanada en hann spilađi 20 tímabil í NHL deildinni fyrir fjögur liđ og leiddi kanadíska landsliđiđ til sigurs á heimsmeistaramóti ţrisvar sinnum.
Merkilegt nokk er ekki minnst á Sigmund Davíđ í lýsingu Edmonton Journal á leiknum.
Heimild: http://www.edmontonjournal.com/sports/hockey/edmonton-oilers/index.html
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.