Norrćnar áherslur?
19.3.2014 | 15:11
Í annarri frétt í Morgunblađinu er vísađ til málflutnings Ólafs Ragnars á ráđstefnunni: Í ţessu sambandi vćri mikilvćgt ađ varđveita norrćnar áherslur um umhverfisvernd, félagsleg réttindi, lýđrćđislegar umrćđur og ţátttöku almannasamtaka sem og virđingu fyrir náttúrunni og menningu frumbyggja. Í ljósi ţess sem Ólafur Ragnar kallar norrćnar áherslur er nokkuđ merkilegt ađ hann skuli ekki hafa viljađ taka ţátt í lýđrćđislegri umrćđu um félagsleg réttindi í Úkraínu. Hingađ til hefur forsetinn ekki veriđ feiminn viđ ađ tjá skođanir sínar á opinberum vettvangi.
Ólafur Ragnar vildi ekki rćđa stöđuna á Krím | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Flott hjá Ólafi.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 19.3.2014 kl. 16:05
Hann hefur ţá góđu heilli međtekiđ gagnrýni fyrir ađ skipta sér af utanríkismálum!
NKL (IP-tala skráđ) 19.3.2014 kl. 16:35
Mér finnst ţetta góđ ákvörđun hjá Forseta.
Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 20.3.2014 kl. 05:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.