Gamlar bćkur
4.4.2014 | 22:43
Gaman ađ ţessu framtaki hjá Ara Gísla. Ég las Leikföng dauđans eftir Alistair MacLean. Mađur las allt eftir hann og Desmond Bagley á sínum tíma. Ég hélt alltaf ađ titillinn á bók Guđbergs Bergssonar Leikföng leiđans vćri hćđin tilvísun í ţennan titil, en ég var ađ fatta ađ bók Guđbergs kom út á undan bók MacLeans. Stundum er mađur bara leikfang misskilnings manns sjálfs.
Ţađ er rétt hjá Ara Gísla ađ ţađ er alltaf gaman ađ ţessum gömlu íslensku kápumyndum. Mér sýnist kápan vera eftir Halldór Pétursson, en ţađ gćti veriđ misskilningur.
Ţúsundir áhugaverđra titla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.