Yfirlestur
6.4.2014 | 05:07
Það er ansi mikið ósamræmi milli fyrirsagnar--„22 lögreglumenn létu lífið"--og efni greinarinnar. Samkvæmt greininni slösuðust 22 lögreglumenn. Ég kíkti á BBC vefinn og þar kemur fram að 22 lögreglumenn hafi verið fluttir á spítala eftir átökin. Enginn af lögreglumönnunum er sagður látið lífið.
![]() |
22 lögreglumenn slösuðust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.