Jæja
10.4.2014 | 23:16
Þetta er titillinn á viðtalinu: ICELAND AND RUSSIA: 'PEACE AND HARMONY'
Jæja.
Í greininni í St. Petersburg Times er vitnað í fyrrverandi sendiherra Rússa á Íslandi, Andrei Tsyganov. Samkvæmt honum eru samskipti Rússlands og Íslands að þróast í rétta átt þegar kemur að fiskveiðum. Hann segir:
Ég get ekki sagt að samskiptin séu til fyrirmyndar, því við erum ósammála um sumt. En ég er ánægður með að það er ákveðin tilhneiging ráðandi í samskiptum okkar--að komast að niðurstöðu með samningum en ekki vopnavaldi.
Þetta er nú ekki beinlínis traustvekjandi. En kannski mega Íslendingar bara vera þakklátir á meðan þessi "tilhneiging er ráðandi" í samskiptum okkar við Rússa.
Pútín vildi ekki ræða við Ólaf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.