Kominn á ról
11.4.2014 | 04:30
Nú er ég klćddur og kominn á ról,
Kristur Jesús veri mitt skjól"
Ţessi orđ Hallgríms Péturssonar lćrđi ég hjá ömmu minni. Ţegar ég var hjá henni, eins og gerđist stundum, byrjađi hver dagur á ţví ađ viđ fórum út og fórum međ ţessa morgunbćn. Svo singdum viđ okkur.
Ţegar ég fór í barnaskóla, Gamla Stýrimannaskólann, byrjađi hver dagur á ţví ađ viđ krakkarnir sungum Ó, Jésú bróđir besti". Ţetta er sennilega fallegasta lagiđ sem ég ţekki.
Í dag er ég trúlaus mađur, ađ miklu leyti vegna ţess ađ kristindómurinn kenndi mér ađ mađur ćtti ađ lifa í ljósi sannleikans.
En mér ţykir alltaf jafn vćnt um orđin og tónlistina sem ég lćrđi ţegar ég var lítill strákur.
Nú er ég klćddur og kominn á ról,
Kristur Jesús veri mitt skjól . . .
Megas söng Passíusálmana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.