ABBA
12.4.2014 | 20:00
Í greininni stendur: Hljómsveitin átti sitt gullaldartímabil á áttunda áratugnum, á hippatímabilinu ţegar eiturlyf voru stór hluti af tónlistarsenunni.
Blómaskeiđ ABBA var 1974-82. Ţegar gullöld ABBA hófst var blómasskeiđi hippanna lokiđ.
Ţađ er fullt af sorg í ABBA-lögunum, sérstaklega eftir ađ hjónaböndin fóru í vaskinn. Hér er eitt klassískt lag, The Winner Takes It All. Ţađ er allt í lagi ađ skćla yfir ţessu. Ţetta er svo fallegt, sorglegt og satt.
![]() |
Kemur ABBA saman á ný? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.