Wogan

Ég var á Englandi 1990 ţegar Stjórnin flutti „Eitt lag enn" ("One More Song") í Eurovision og ég horfđi á hluta af keppninni. Ćskuvinur minn var í Stjórninni, ţannig ađ mér fannst ég yrđi ađ sína smá lit.

Eftir ađ lagiđ hafđi veriđ flutt sagđi Terry Wogan eitthvađ á ţessa leiđ: „This was Iceland with 'One More Song'" . . . Maybe one was enough." Ég er ekki mikill ađdáandi ţessarar keppni, eđa lagsins, en ég fékk nett ţjóđernhyggjukast yfir hrokanum í Wogan. Svo endađi íslenska lagiđ í fjórđa sćti og hiđ breska í sjötta sćti. Ha ha. 


mbl.is Bretar semji almennilegt lag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband