Rautt, grænt og grátt

Í stúdentauppreisninni í Frakklandi 1968 var Daniel Cohn-Bendit þekktur sem „Dany le Rouge" (Danni rauði) vegna róttækra skoðanna sinna og hárlitarins. Þá var hann anarkisti. Nú er hann grænn og hárið er grátt. Svolítið fyndið að gamli anarkistinn skuli vera orðinn svona mikill Evrópusambandssinni. 

Daniel Cohn-Bendit

 


mbl.is Hættur eftir 20 ár á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband