Dani krossfestur
18.4.2014 | 19:32
Eftirfarandi var haft eftir danska kvikmyndagerđamanninum og áhćttuatriđaskipuleggjandanum, Lasse Spang Olsen, sem lét krossfesta sig: Ţetta var frábćr upplifun milli mín og Guđs. Ţetta var frábćrt. Ţetta var gaman." Reyndar hékk hann bara á krossinum í rúmlega tíu mínútur og fékk svo lćknisađstođ.
Danskur húmor kannski?
Ég veit hvađ amma mín hefđi sagt um ţessa uppákomu. Hún hefđi sagt: Bölvađir fáráđar eru ţetta."

![]() |
Árleg krossfesting á Filippseyjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.