Dani krossfestur

Eftirfarandi var haft eftir danska kvikmyndagerðamanninum og áhættuatriðaskipuleggjandanum, Lasse Spang Olsen, sem lét krossfesta sig: „Þetta var frábær upplifun milli mín og Guðs. Þetta var frábært. Þetta var gaman." Reyndar hékk hann bara á krossinum í rúmlega tíu mínútur og fékk svo læknisaðstoð.

Danskur húmor kannski?

Ég veit hvað amma mín hefði sagt um þessa uppákomu. Hún hefði sagt: „Bölvaðir fáráðar eru þetta."

Mynd

 

 


mbl.is Árleg krossfesting á Filippseyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband