Menn og ábyrgđ

Ţađ fylgir ţví ábyrgđ ađ vera kristin manneskju," segir biskupinn. Ţađ fylgir ţví fyrst og fremst ábyrgđ ađ vera manneskja. Mađur er mađur fyrst, svo velur hann, eđa lćtur ađra velja fyrir sig, hverju hann trúir. Mannkyniđ hefur trúađ mörgum gođsögum í gegnum tíđina og mun ekki hćtta ţví í bráđ. Ţeir sem ekki trúa á yfirnáttúrulegar verur, trúa oft á menn eđa kenningar sem lofa öllu fögru--og ţađ kemur ţeim oft í koll. Ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ orđiđ „trúgirni" er ekki jákvćtt orđ.

En hvađ um ţađ, Bíblían er samgróin vestrćnni menningu, hvort sem mönnum líkar betur eđa verr, og í henni er margt gagnlegt, eins og til dćmis ţetta:

Ţegar ég var barn, talađi ég eins og barn,

hugsađi eins og barn og ályktađi eins og barn,

En ţegar ég var orđinn fulltíđa mađur, lagđi ég niđur barnaskapinn.

Fyrra bréf Páls til Korintumanna (13:11)

 


mbl.is „Lífiđ er sterkara en dauđinn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband