Framsókn til framtíđar?
4.5.2014 | 22:00
Farđu í rass og rófu og ríddu grárri tófu," segir Guđni í ţćttinum Sunnudagsmorgunn og telur sig vera ađ endursegja ţađ sem sagt var viđ flugnema á Reykjavíkurflugvelli. "Var ţađ nokkuđ orđađ nákvćmlega ţannig?" bendir Rakel Ţorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, á.
Nokkrum andartökum síđar segist Guđni ekki vera klámfenginn. En bćtir svo viđ ađ hann hafi veriđ píndur" til ađ segja grófa brandara. Guđni er gamaldags, og ekkert ađ ţví í sjálfu sér, en hann virđist alla vega hafa tileinkađ sér fórnarlambs-hugsunarháttinn sem er svo vinsćll í dag.
Guđni: Ég plćgđi akurinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.