Neil Young, "Campaigner"

Hér syngur Neil Young um stjórnmál og Nixon meðal annars. Þetta er undarlegt og einmanalegt lag, eins og mörg góð lög. Hippakynslóðin hataði Nixon, skiljanlega, en samt syngur Young: "Even Richard Nixon has got soul".

Hunter S. Thompson komst svo að orði um forsetann fyrrverandi: "Nixon was so crooked that he needed servants to help him screw on his pants every morning". Hann skrifaði einnig: "By bringing in hundreds of thugs, fixers and fascists to run the Government, he was able to crank almost every problem he touched into a mindbending crisis". Thompson tileinkaði Nixon eina af bókum sínum: "To Richard Milhous Nixon, who never let me down."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband