Nú er spurning hvort harðir ESB-andstæðingar saka Björn og Styrmi um að sofna á vaktinni og að svíkja málstaðinn, o.s.frv. Um þessar mundir virðist ein helsta dægradvöl hatrammra ESB-andstæðinga vera að leita uppi og úthrópa svikara" í röðum Sjálfstæðismanna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.