Að segja af sér
27.5.2014 | 01:01
Hvers margir íslenskir stjórnmálamenn hafa sagt af sér? Samkvæmt blaðamanninum Ingva Frey Vilhjálmssyni hafa einungis fimm íslenskir stjórnmálamenn sagt af sér frá fullveldistöku, sem var fyrir 96 árum.

![]() |
Írskur ráðherra segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.