Adolf
29.6.2014 | 06:00
Það var áfall fyrir Hitler þegar hann komst að því hve margir hátt settir menn tók þátt í samsærinu gegn honum. Þegar hundurinn hans, Blondi, hlýddi ekki skipun frá honum sagði hann: Horfðu í augun á mér, Blondi. Ert þú líka svikari eins og herforingjarnir mínir?"
Heimild: John Toland, Adolf Hitler.
Ætluðu að sprengja Hitler | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.