Vits er þörf

„Vits er þörf / þeim er víða ratar," stendur í Hávamálum. Í aldanna rás hafa íslenskir karlmenn lært að bíta á jaxlinn og muldra, „Aldrei kalt, aldrei hræddur," eða eitthvað álíka, og íslenskar konur læra sennilega eitthvað svipað. En stundum þarf fólk á hjálp að halda og hluti af lífsvisku er að vita þegar svo er og gera eitthvað í málinu. Góðir sérfræðingar geta hjálpað fólki að átta sig á því að það ber ábyrgð á eigin lífi og þarf að læra að standa á eigin fótum. Svona getur harður þjóðlegur vísdómur, eins og t.d. „Hann þarf bara að fá sér vinnu" og nútíma sálfræðiþekking tvinnast saman Smile

Ísland

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Vill skimun á tilfinningavanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband