Smásögur
23.8.2014 | 20:54
Stundum eru smásögur besta lestrarefnið. D. H. Lawerence skrifaði margar áhrifamiklar smásögur. Hann hafði ákveðnar skoðanir á hinu og þessu, en hann sagði líka: Never trust the teller, trust the tale." Þetta er að mínu mati eitt best ráð sem lesendur og gagnrýnendur geta fengið. Hér er brot úr sögu hans "England, My England".
So she prayed beside the bed of her child. And like the Mother with the seven swords in her breast, slowly her heart of pride and passion died in her breast, bleeding away. Slowly it died, bleeding away, and she turned to the Church for comfort, to Jesus, to the Mother of God, but most of all, to that great and enduring institution, the Roman Catholic Church. She withdrew into the shadow of the Church. She was a mother with three children. But in her soul she died, her heart of pride and passion and desire bled to death, her soul belonged to her church, her body belonged to her duty as a mother.
Eins og svo oft áður í skrifum Lawrence fléttast líf og dauði saman á dularfullan og sannfærandi hátt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.