Kennarar og símar
15.9.2014 | 04:15
Margrét Pála Ólafsdóttir segir: Skólinn er ekki lengur handhafi þekkingar eins og hann var og kennarinn er ekki sá sem kann og veit mest, því við erum með alla heimsins tækni í símanum.
Í fyrsta lagi er þekking er ekki sama og tækni. Í öðru lagi finnst mér Margrét Pála vanmeta gildi kennara þegar hún segir þetta. Maður getur dregið þá ályktun af orðum hennar að kennarar séu óþarfir og við getum bara látið snjallsíma um að uppfræða börn.
Skólakerfið er á niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.