Um Skota

Ţađ er svolítiđ spaugilegt ađ Skotar kjósa um sjálfstćđi einmitt í dag, en 18. september er afmćlisdagur Samuels Johnsons (1709-1784). Hann var skáld og ađ margra mati besti bókmenntagagnrýnandi Breta. Auk ţess skrifađi hann fyrstu ensku orđabókina, sem var mikiđ ţrekvirki. Ađdáendur ţáttanna um Blackadder vita allt um ţađ!
 
Johnson var líka ţekktur fyrir ađ segja ýmislegt neyđarlegt um Skota. Sá sem skrifađi fyrstu ćvisögu hans, James Boswell, var Skoti og ţegar ţeir hittust fyrst komst Johnson ađ uppruna hans. Boswell sagđi, „Herra Johnson, ég kem vissulega frá Skotland, en ég get ekkert ađ ţví gert." Johnson svarađi: „Já, herra minn, ţađ er nokkuđ sem mjög margir af samlöndum yđar geta ekki gert ađ."
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband