Frelsi til ađ mótmćla
28.9.2014 | 00:51
Ţetta er mikilvćg barátta. Ţađ ţarf hugrekki til ađ standa upp í hárinu á kínverskum stjórnvöldum, eins og fórnarlömb ţeirra á Torgi hins himneska friđar minna okkur á.
Enginn veit fyrir víst hve margar milljónir upphafsmađur hins kínverska kommúnisma, Mao, myrti. Í bókinni Mao: The Unknown Story skrifa Jung Chang og Jon Halliday ađ hann hafi boriđ ábyrgđ á dauđa vel yfir 70 milljón manns á friđartímum, meira en nokkur leiđtogi 20. aldar.
Opinber skođun kínverskra stjórnvalda er ađ Mao hafi veriđ 70% góđur og 30% vondur. Mađur spyr sig. Hve margar milljónir hefđi Mao ţurft ađ myrđa til ađ kínversk stjórnvöld hefđu komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ hann hafi veriđ 100% vondur?
Hvetja til borgaralegrar óhlýđni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.