Frelsi til ađ velja
3.10.2014 | 06:34
Gleymist ţađ ekki í ţessari umrćđu ađ Björk er vinsćlasti tónlistarmađur Íslands? Bubbi, Björgvin Halldórsson, og Egill Ólafsson, svo ekki sé minnst á minni spámenn, gćtu kvartađ yfir ţví ađ ţađ ćtti ađ setja kynjakvóta á tónlist--en ţeir gera ţađ ekki.
Ef ţeir myndu vćla yfir ţví ađ ţeir séu ekki metnir ađ verđleikum myndi Don Corleone sennilega segja:
"What's a-matter with you? Act like a man."
Hvađ er ađ ţví ađ leyfa fólki ađ velja?

![]() |
Hvađ er niđurlćgjandi? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.