Ađ panta börn
4.10.2014 | 20:32
Er ég ađ skilja ţetta rétt. Jennifer Cramblett heldur ţví fram ađ fólk í bćjarfélaginu sćtti sig ekki viđ ţeldökkt fólk, en ţađ sćttir sig viđ ađ samkynhneigt par eignist barn?
Eru ekki miklar líkur á ţví ađ vesalings barniđ upplifi höfnun ţegar ţađ kemst til vits og ára, ţar sem foreldrarnir fóru í mál viđ sćđisbankann vegna ţess ađ ţađ var ekki í réttum lit?
En um leiđ og hćgt er ađ panta börn fylgir ţađ međ ađ fólk fari í mál ef pöntunin er ekki rétt afgreitt.
![]() |
Fara í mál vegna svarts sćđis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nú hef ég svosem ekki athugađ hvar ţetta gerđist í Ameríkuhreppi, en hundur skal ég heita ef ţessir fordómar eru ekki runnir úr ranni kristinna repúblikana. Ţessar skađrćđis hugmyndafrćđir eiga ekkert skylt viđ manngćsku og umburđarlindi og virka sem margfaldarar á hvora ađra. Viđ sjáum nákvćmlega sömu taktana hjá ákveđnum hópum hér á landi ţótt vćgari séu.
Reputo, 5.10.2014 kl. 15:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.