Smá viðbót
13.10.2014 | 22:02
Árið 2001, fékk John Lydon, sem kallaði sig Johnny Rotten þegar hann var í Sex Pistols, verðlaun frá tónlistartímaritinu Q fyrir að vera fyrirmynd ("Inspiration Award"). Þessu fylgdu tónleikar. Þegar Elvis Costello, ein af stærstu smástyrnum pönksins og nýbylgjunnar, kom fram hrópaði Lydon:
Oh, wonderful! Bloody wonderful! You were boring then and you're fucking boring now!
Hér er Johnny Rotten á síðustu tónleikum Sex Pistols: "Aha ha. Ever get the feeling you've been cheated?" Brilljant!
Og hér er áhrifamikið viðtal við John Lydon:
Guðmóðir pönksins dregur ekkert undan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.