Tölur og Jónas
24.10.2014 | 20:29
Styrkurinn er 8.6 milljónir. Skemmtileg tilviljun. Samkvćmt síđustu skođanakönnun er fylgi Framsóknarflokksins 8.7 prósent, ţ.e.a.s. flokkurinn er međ minnsta fylgi ţeirra flokka sem voru mćldir. Framsókn má hugga sig viđ ţađ ađ fylgi flokksins meira en fylgi Kristinna stjórnmálasamtaka--enn sem komiđ er ađ minnsta kosti.
Svo mađur vitni í Jónas frá Hriflu: Jćja. Djísisfokkingkrćst. Ţađ tilkynnist hér međ ađ ég hefi sagt mig úr Framsóknarflokknum." Eđa ţetta segir hann allavega á vefsíđu Bakkalúts
Afhenti styrki til jafnréttisrannsókna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.