Jack Bruce úr Cream látinn
25.10.2014 | 20:52
Bassleikari og söngvari powertríósins Cream er látinn. Hann var var sjötíu og eins árs. Í minningu hans er hér lagiđ White Room" međ Cream. Jack Bruce samdi lagiđ, ásamt ljóđskáldinu Pete Brown, og hann syngur og spilar á bassann auđvitađ. Ginger Baker og Eric Clapton láta ekki sitt eftir liggja. Klassískt rokk gerist ekki betra.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.