Tíminn og kapítalisminn

Tíminn er eins og kapítalisminn,

og kapítalisminn er kaldur og grunnur

eins og vitund þín sjálfs. 

 

Og Þjóðviljinn var eins og mynd,

sem var máluð af kapítalismanum

og þér til hálfs.

 

Og Morgunblaðið og kapítalisminn

runnu veglaust til þurrðar

inn í vitund allra landsmanna . . . eða eitthvað Tounge

Steinn Steinarr

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Ljóð eftir Stein Steinar boðin upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband