Manson
18.11.2014 | 03:08
Hér talar Neil Young um Charles Manson. Þó að David Crosby hafi sagt að Young ætti ekki að syngja um Manson, þá spilar Crosby samt á ryþmagítarinn í lagi Youngs um Manson Revolution Blues" á plötunni On the Beach--og Crosby, Stills, Nash & Young spiluðu lagið á hljómleikum að minnsta kosti einu sinni, þó að Young hafi sagt að félögum hans hafi fundist lagið of spúkí. Þeir sungu ekki með honum í laginu.
Manson heimilt að kvænast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.