"Ég er agaður"
21.11.2014 | 22:53
"Ég er agaður". Ha ha. Jé,ræt. Það má segja margt um Noel Gallahger, en hann er ekki agaður. En hann er samt agaðri en bróðir hans, Liam Gallahger. En mér er hlýtt til Gallagher bræðrannar, því þótt þeir séu hrappar þá hafa þeir ágætis smekk. Þeir bera virðingu fyrir Bitlunum og Slade. Næs.
![]() |
Varð leiður á kókaínneyslunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.