Samræmd próf
25.11.2014 | 03:41
Kannski er einföld skýring á málinu, en ég skil þetta ekki. Hvernig er samræmt próf samræmt próf ef prófið er einstaklingsmiðað? Og hvað er unnið með því að nememdur taki ekki sama prófið?
Að lokum, ef nemandi fær að taka prófið heima hjá sér hvernig er tryggt að sá sem á að taka prófið þreyti það í raun og veru?
Próf sem aðlagast einstaklingunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.