Fyrirmyndarfaðir í vanda
14.12.2014 | 21:39
Samkvæmt því sem ég hef lesið bað Bill Cosby fjölmiðla blökkumanna" (black media") um að sýna hlutleysi. Þetta má sjá hér, til dæmis:
http://www.huffingtonpost.com/2014/12/14/bill-cosby-media-neutral_n_6322766.html
Nýlega sagði hann: "Let me say this. I only expect the black media to uphold the standards of excellence in journalism and when you do that you have to go in with a neutral mind." Og þetta er túlkað á þann hátt að hann búist ekki við því að aðrir fjölmiðlar sýni hlutleysi.
Heimild://www.tmz.com/2014/12/14/bill-cosby-black-media-good-journalists-rape-allegations/#ixzz3LuVicN3S
Cosby biður fjölmiðla um hlutleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.