Erfiðleikar
14.12.2014 | 23:47
Í greininni stendur:
Hún segist telja að oft geti verið erfiðara að vera kona í dag en það var fyrir nokkrum áratugum þegar konur áttu einungis að setja metnað sinn í að vera húsmæður. Þrátt fyrir að nú séu kröfur gerðar til kvenna á fleiri sviðum, svo sem í atvinnulífinu, þýðir það nefnilega ekki að krafan um hina fullkomnu húsmóður hafi horfið.
Var auðveldara að vera bara húsmóðir" fyrir nokkrum áratugum en kona í dag? Mér finnst sú niðurstaða alls ekki borðleggjandi.
Erfiðara að vera kona í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.