Sony, o.fl.
19.12.2014 | 21:36
Sony stórfyrirtækið er duglegt að gera myndir um hetjur en er svo duglaust þegar vondi kallinn andar á þá. Eitt núll fyrir Kim Jong-un.
Og svo var Pútin rétt í þessu að bjóða Kim Jong-un til Moskvu til að fagna sigri Sovétríkjanna yfir Þýskalandi nasismans. Um að gera að bjóða harðstjóra í heimsókn til að fagna sigri yfir harðstjóra. Sjálfur Stalín hefði ekki getað gert betur.
Heimild: http://www.theguardian.com/world/2014/dec/19/vladimir-putin-invites-north-korea-kim-jong-un-moscow
Við munum bregðast við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.