Fátćkt

Stefán Ólafsson, prófessor viđ Háskóla Íslands, hefur rannsakađ fátćkt á Ísland og hann komst ađ eftirfarandi niđurstöđu áriđ 2013:

Norrćnu löndin eru međ einna minnstu fátćkt vestrćnna ţjóđa á algengustu mćlikvarđa nútímans. Í ljósi ofangreindra upplýsinga má álykta, ađ ţó fátćktarţrengingar getir veriđ heldur meiri á Íslandi en í hinum löndunum á tímabilinu, ţá virđist fátćkt almennt vera međ minna móti á Íslandi miđađ viđ ađrar vestrćnar ţjóđir.

Hann bendir einnig á ađ fátćkt er skilgreininaratriđi. „Ólíkar mćlingar gefa ólíkar niđurstöđur." Sá sem er fátćkur í vestrćnu ríki teldist ríkur í öđrum heimshlutum.

Heimild: http://blog.pressan.is/stefano/2013/03/05/er-meiri-fataekt-a-islandi-en-i-skandinaviu/


mbl.is Biđu í tvo tíma eftir jólaúthlutun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband