Fátækt
19.12.2014 | 23:43
Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, hefur rannsakað fátækt á Ísland og hann komst að eftirfarandi niðurstöðu árið 2013:
Norrænu löndin eru með einna minnstu fátækt vestrænna þjóða á algengustu mælikvarða nútímans. Í ljósi ofangreindra upplýsinga má álykta, að þó fátæktarþrengingar getir verið heldur meiri á Íslandi en í hinum löndunum á tímabilinu, þá virðist fátækt almennt vera með minna móti á Íslandi miðað við aðrar vestrænar þjóðir.
Hann bendir einnig á að fátækt er skilgreininaratriði. Ólíkar mælingar gefa ólíkar niðurstöður." Sá sem er fátækur í vestrænu ríki teldist ríkur í öðrum heimshlutum.
Heimild: http://blog.pressan.is/stefano/2013/03/05/er-meiri-fataekt-a-islandi-en-i-skandinaviu/
![]() |
Biðu í tvo tíma eftir jólaúthlutun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.