Vinnuálag

Lćknirinn segir: 

Ólíkt ţví sem ég nú miđaldra lćkn­ir­inn bjóst viđ, hef­ur vinnu­álagiđ auk­ist jafnt og ţétt međ ár­un­um og ţrátt fyr­ir ađ ég minnkađi stöđuhlut­fall mitt úr 80% í 70% . . .

Ég held ađ ţađ séu nú ansi margir miđaldra međ langa menntun ađ baki sem hafa ekki efni í ţví ađ lćkka vinnuhlutfall úr 80% í 70%. Ekki kemur fram í fréttinni hvort hann vinnur annars stađar.

Ef vinnuálag er svo mikiđ ađ lćknar geta ekki unniđ vinnuna sína, ađ ţeirra mati, er ekki kominn tími til ađ hlutlaus ađili verđi fenginn til ađ meta vinnuađstćđur lćkna? Ef ţađ er rétt ađ ţeir geta ekki unniđ vinnuna sína almennilega er ţađ auđvitađ lífshćttulegt fyrir sjúklinga ţeirra og ţađ verđur ađ taka á ţví máli.

 


mbl.is Segir upp „gjörsamlega útbrunninn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband