Vinnuálag

Læknirinn segir: 

Ólíkt því sem ég nú miðaldra lækn­ir­inn bjóst við, hef­ur vinnu­álagið auk­ist jafnt og þétt með ár­un­um og þrátt fyr­ir að ég minnkaði stöðuhlut­fall mitt úr 80% í 70% . . .

Ég held að það séu nú ansi margir miðaldra með langa menntun að baki sem hafa ekki efni í því að lækka vinnuhlutfall úr 80% í 70%. Ekki kemur fram í fréttinni hvort hann vinnur annars staðar.

Ef vinnuálag er svo mikið að læknar geta ekki unnið vinnuna sína, að þeirra mati, er ekki kominn tími til að hlutlaus aðili verði fenginn til að meta vinnuaðstæður lækna? Ef það er rétt að þeir geta ekki unnið vinnuna sína almennilega er það auðvitað lífshættulegt fyrir sjúklinga þeirra og það verður að taka á því máli.

 


mbl.is Segir upp „gjörsamlega útbrunninn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband