Sony og Norđur-Kórea

Hver veit hvađ er satt eđa logiđ varđandi ţetta mál.

En ég er alla vega búinn ađ sjá myndina The Interview og hafđi gaman af. Ţess má geta ađ myndin var tekinn upp í Bresku Kólumbíu, Kanada. Tveir af ţeim sem standa ađ myndinni, Seth Rogen og Evan Goldberg, eru frá Vancouver. Norđur-Kóreubúar eru ólmir á ađ kaupa myndina og eru reiđubúnir ađ borga háar fúlgur fyrir ólögleg eintök af myndinni.

Í myndinni er vísanir í hiđ frábćra myndband af Norđur-kóreönskum krökkum ađ spila á gítar. Norđur-kóreanskir kommúnistar mega eiga ţađ ađ ţeir eru međ öflug tónlistarprógrömm.

 


mbl.is Efast um ábyrgđ N-Kóreu á Sony-árás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband