Kraftur sannfæringar
4.1.2015 | 05:56
Mér finnst nú best að maður sem skrifaði nafnlaust bréf um Hæstarrétt skuli kalla bók sína Í krafti sannfæringar. Kraftur sannfæringarinnar var nú meiri en það að hann þorði ekki að koma fram undir nafni. Og hann var að vara við Hæstarrétti, sem hann var sjálfur í. Við hvern var hann hræddur? Sjálfan sig?
Heimild: http://www.ruv.is/frett/jon-steinar-gengst-vid-nafnlausa-brefinu
Bæri að höfða mál gegn Markúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.