Réttur dagsins
12.1.2015 | 03:28
Ég hélt fyrst að kokkurinn hefði verið gagnrýndur fyrir hundaát á Íslandi. Nett lesblinda greinilega. En það hefði náttúrulega verið betri frétt.
Ég þekkti einu sinni enskumælandi mann sem bjó á Íslandi. Þetta var fyrir tuttugu og eitthvað árum síðan. Hann sótti dóttur sína reglulega á leikskólann. Hún naut sérstakrar virðingar meðal barnanna, því hún átti pabba"--flestir krakkarnir voru börn einstæðra mæðra--og svo þótti pabbinn kúl. Pabbi þinn talar eins og Hökki hundur."
Gagnrýndur fyrir lundaát á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.