Eldri borgarar
24.1.2015 | 08:42
Hćgt er ađ hlusta á brot úr tveimur lögum af plötunni á iTunes. Dylan eins og krúttlegur afi sem er ađeins búinn ađ fá sér í glas og ákveđur ađ syngja karaókí. Ég var ađ vona ađ Dylan tćki lagiđ One for My Baby (and One More for the Road)", en hann kaus ađ gera ţađ ekki.
P.S. Einn fimmaurabrandari ađ lokum.
--Hvađ gerir mađur viđ gamalt hakk?
--Býr til eldri borgara.
![]() |
Gefur eldri borgurum plötuna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.